Kæra Eva, Fatema, fjölskylda Hauks og vinir,

Hugur okkar leitar heim nú þegar Hauks er minnst fyrir allt það mikla sem hann hefur staðið fyrir í gegnum tíðina. Því miður getum við ekki verið með ykkur í dag, en við sendum ykkur okkar hjartans strauma og styrk yfir hafið. Haukur tendraði bál í hjarta okkar, ljós sem aldrei slokknar.

Ykkar,
Jón Bjarki Magnússon og Hlín Ólafsdóttir

Share to Facebook