Ljóð og söngtextar

Ræða á fjölmenningardaginn

Forsaga lags og texta er sú að vorið 2011 vildi Haukur fá að halda erindi um brottvísanir flóttamanna á fjölmenningardeginum í Reykjavík. Skipuleggjendur sögðust ekki vilja neina pólitík, þetta ætti bara að vera skemmtilegt og jákvætt. Engar ræður takk en ef hann gæti boðið upp á tónlistaratriði eða annað afþreyingarefni væri hann velkominn. Haukur áleit að fjölmenning sem gengur aðeins út á það að kynna dansa frá Balí eða arabiskan mat sé lítils virði fyrir þá sem eru hvergi í…

0
Read More
Samfélagsmiðlar eru líka án landamæra
Hvar er Haukur - fréttaumfjöllun