Vefrit Leikmanna án landamæra

Share to Facebook

Málefni flóttafólks – Benjamín Julian

Benjamín Julian er aðgerðasinni, pistlahöfundur og áhugamaður um stöðu flóttafólks. Hann kynntist Hauki á málstofu um málefni hælisleitenda árið 2011 og hefur síðan þá sýnt fjölda vegalausra persónulegan stuðning.

Share to Facebook
0
Read More

Andóf gegn stóriðju – Miriam Rose

English version hereUmfjöllunarefni Miriam Rose á málþinginu Leikmenn án landamæra er andóf gegn stóriðju. Miriam er breskur jarðfræðingur og aðgerðasinni sem hefur einbeitt sér að sérstaklega að málmnámi og málmiðnaði.

Share to Facebook
0
Read More

Leikmenn án landamæra – Dagskrá málþingsins

Leikmenn án landamæra vilja vinna að hugsjónum Hauks Hilmarssonar um betri meðferð flóttafólks en ekki síður gegn þeim aðstæðum sem hrekja fólk á flótta frá heimilum sínum, þ.m.t. heimsvaldastefnu, auðræði og fjandsemi í garð minnihlutahópa.

Share to Facebook
0
Read More

Verkefnasjóður

Haukur lifði og dó fyrir betri heim. Við höldum því starfi áfram með áherslu á að stuðla að viðhorfsbreytingum í samfélaginu. Vinnustofur, borgarafundir, mennigarviðburðir og greinaskrif eru meðal þess sem hægt er að gera, að ógleymdum beinum aðgerðum.

Share to Facebook
0
Read More

Stóra planið

Mynd: Þorkell Ágúst Óttarsson

Share to Facebook
2
Read More

What Drove Haukur to Kurdistan? – Eva Hauksdóttir

Eva is Haukur’s mother. She has supported his political activism since he was a teenager and participated in some of his demonstrations.In her talk, Eva will give an overview of Haukur‘s political development and explain the ideology and experience behind her son’s decision to join the Kurdish resistance.

Share to Facebook
0
Read More

Industrial Workers of the World – Jamie McQuilkin

Jamie is a political activist from Glasgow. He has been in Iceland for 5 years now. Jamie got to know Haukur during the founding of the IWW in Iceland. Workers’ rights are highly relevant to the refugees’ predicament as a high rate of industrial workers are migrant workers and refugees.The movement faced great difficulties and did not reach a momentum. However, Haukur and Jamie shared an interest in more political matters than workers’ rights and soon became friends. They have…

Share to Facebook
0
Read More

Ljóð í minningu Hauks – eftir Guðmund Beck

Ávallt sé þín minning hrein alveg laus við rökkur. Þar sem ljósið skærast skein er skuggi sorgar dökkur. Oft hefur sál við unað vaknað átt sinn stað í gæzkureit. Úr garði hvaðan góðs er saknað glóðin verður kærleiks heit.

Share to Facebook
0
Read More

Palestine’s Fight for Freedom – Vésteinn Valgarðsson

Vésteinn’s friendship with Haukur started on an internet forum. They turned out to share political opinions in various fields, in addition to their interest in history, philosophy, and poetry. Together they founded The Icelandic Troll Friends’ Society and The Cannibalist Association

Share to Facebook
0
Read More
Samfélagsmiðlar eru líka án landamæra
Hvar er Haukur - fréttaumfjöllun