Vefrit Leikmanna án landamæra

Share to Facebook

Þakkir til stuðningsfólks Leikmanna án landamæra

Helgina 8-9 júní héldum við málþing um hugsjónir Hauks Hilmarssonar. Málþingið fór fram í glæsilegum ráðstefnusal íslenskrar erfðagreiningar. Vinir Hauks fluttu fyrirlestra um þau málefni sem Haukur helgaði líf sitt, Dean Ferrell spilaði á kontabassann og Jamie McQuilkin stóð fyrir fjöldasöng. Frænkur Hauks báru fram glæsilegar veitingar og þar sem veðrið var frábært fóru flesir með kaffið sitt út í hléum.

Share to Facebook
0
Read More

Sómi

Sumarið 2003 var Haukur að vinna úti á landi og ég saknaði hans. Haukur var áhugasamur um skógrækt og hafði samkennd með Sóma Gamban úr Hringadróttinssögu, sem honum fannst mun áhugaverðari persóna en Fróði. Nokkrum dögum áður en hann fór hafði Haukur samið íslenskt tilbrigði við texta lags úr Hringadróttinssögu „The Road Goes Ever On“ sem hann hafði þá sungið í sífellu vikum saman. Ég man ekki íslenska kvæðið hans Hauks, því miður. Í þessari vinnuferð kynntist Haukur stúlku sem ójafnaðarmaður…

Share to Facebook
0
Read More

Dagskrá helgarinnar – This Weekend’s Program

Málþing / ConferenceLaugardagur 8 júní / Saturday 8 June 12:00-17:00  Íslensk erfðagreining/DeCode Sturlugötu 8

Share to Facebook
0
Read More

Public Gathering in Austurvöllur

Following our conference on 8 June, Laymen Without Borders have organized a public gathering in Austurvöllur, Sunday 9 June at 16:00-17:00. The situation of refugees will be discussed and Haukur Hilmarsson remembered as a No Border activist.

Share to Facebook
0
Read More

Útifundur á Austurvelli

Í kjölfar málþings Leikmanna án landamæra þann 8. júní, boðum við til útifundar á Austurvelli sunnudaginn 9. júní kl 16:00-17:00 þar sem rædd verða málefni flóttafólks og Hauks Hilmarssonar minnst sem baráttumanns fyrir landamæralausum heimi.

Share to Facebook
0
Read More

Fyrsta minningin

Haukur 6 daga gamall Grímur Bjarnason tók myndina Ekki man ég hvernig það kom til að á þessum degi fyrir 9 árum hef ég rifjað upp fyrstu minningu mína um eldri drenginn minn.

Share to Facebook
1
Read More

Heiða og Beggi í Harmageddon

Heiða B. Heiðars og Beggi Dan mættu i Harmageddon á þriðjudag og töluðu um Leikmenn án landamæra

Share to Facebook
0
Read More

Heimildamynd næst á verkefnalista

Verkefnið fólst í því að halda sjálfsmorðssveitum frá íbúðarhverfi í Raqqah. Þegar þeir fengu tilkynningu um grunsamlegan bíl áttu þeir að skjóta viðvörunarskoti. Ef það hafði ekki áhrif átti að skjóta á bílinn. Að sögn félaga Hauks kom aldrei til þess. Fátt er meira niðurlægjandi fyrir sjálfsmorðssveit en að sprengja ekkert nema sjálfa sig.

Share to Facebook
0
Read More
Samfélagsmiðlar eru líka án landamæra
Hvar er Haukur - fréttaumfjöllun