Jesúbarnið tosar í tillann

Fjölskyldan helga, eftir Paolo Veronese (1528–1588)

Fórum á safn í dag og sáum urmul af hrikalega ófríðum englum, heilögum meyjum og öðru fólki sem hefði þurft á fótósjoppu að halda. Það eftirminnilegasta er þessi mynd. Ég minnist þess ekki að hafa áður séð mynd af Jésúbarninu toga í tillann á sér. Þótt hann hljóti að hafa gert það eins og önnur sveinbörn. Halda áfram að lesa