Byrjuð á hreinsikúr

bullshit-meter-2
Líkaminn er ótrúlega fullkomin vél. Býr yfir allskonar sjálfvirkum kerfum sem  sjá um að halda öllu í jafnvægi, allavega ef maður hegðar sér ekki þeim mun heimskulegar. Við þurfum t.d. aldrei að hita eða kæla blóðið í okkur, líkaminn sér bara um það sjálfur. Svo fremi sem maður forðast að stökkva í jökulár eða sofa eftirlitslaus í gufubaði. Halda áfram að lesa