Minna ljótt

strekkingLýtaaðgerðir eru náttúrulega bara argandi snilld. Það er nefnilega ekki gaman að vera ljótur. T.d. held ég að sé ekkert gaman að hafa auga á kinninni, þrjú brjóst eða klofinn góm. Það er ekki fallegt. Hinsvegar er svo skrýtið að fullt af fallegu fólki fer í lýtaaðgerðir og það er áreiðanlega hátt hlutfall lýtaaðgerða sem mætti kannski kalla yngingaraðgerðir. Í dag getur sextug kona litið út eins og tvítug ef hún á nógu mikið af peningum. Eða ekki.

Halda áfram að lesa