Elliðaey og Hrappsey

Elliðaey – myndin er af vef Wikipedia

Elliðaey
Áður en hafmeyjan Þóra í Þórishólma hvarf í hafið eignuðust þau Jón dóttur sem var nefnd Þórunn. Hún bjó í Elliðaey og þótti undarleg. Sat flestum stundum á klettasillu og spann þráð ofan í sjóinn. Sagt er að margir snældusnúðar hafi fundist fyrir neðan klettinn. Halda áfram að lesa

Ævintýrasigling

13515413_10208663025708550_1676412800_n

Stykkishólmur er fallegri en ég hélt. Við höfðum hugsað okkur að fara í stutta siglingu um Breiðafjarðareyjar ef veðrið yrði gott. Stutta siglingin reyndist ekki vera í boði en þar sem veðrið var eiginlega of gott til að fara ekki í siglingu tókum við 2ja og hálfstíma ævintýraferð og sjáum sko ekki eftir því. Halda áfram að lesa