Ekki bara forréttindamellur sem vilja lögleiða vændi

sexwork8
Femínistum er tamt að afgreiða afhjúpun á rökleysum og rangfærslum femínista með því að ekki sé hægt að setja allan femínisma undir einn hatt því innan hans þrífist margar ólíkar stefnur. Staðreyndin er nú samt sú að þegar þeir sem skilgreina sig sem femínsta, án þess að vera sammála þeirri klámfóbíu og forræðishyggju sem einkennir meinstrímfemínisma á Vesturlöndum, taka til máls, beita handhafar sannleikans nákvæmlega sömu aðferðum og þeir segjast sjálfir sæta af hálfu feðraveldins; þar vega þyngst ýmisskonar þöggunaraðferðir.

Halda áfram að lesa

Hvað varð um hórurnar?

sexwork4Fyrir um 10 árum vöknuðu götumellur í Stokkhólmi upp við langþráðan draum. Þær þurftu ekki lengur að mæta í vinnuna. Vændiskaup höfðu verið gerð ólögleg og allir fantarnir sem áður höfðu keypt þjónustu þeirra voru farnir heim að runka sér. Hórunar æptu af gleði. Loksins, loksins voru þær frjálsar.

Halda áfram að lesa