Y er fegurstur bókstafa. Þau orð hljóta því að vera óvenju fögur sem geyma óvenju mörg y. Ég bað fésverja um tillögur að íslenskum orðum þar sem þrjú y koma fyrir. Þurfa ekki endilega að vera í orðabók en þurfa að hljóma nógu eðlilega til þess að geta verið nothæf. Þetta er útkoman: Halda áfram að lesa