Lýst eftir vitnum

mbl.is Mótmælt á Austurvelli

Æ Hörður

 Mikið tala menn þessa dagana um friðsamleg mótmæli og eiga þá venjulega við fundi þar sem fámennur hópur skipuleggur dagskrá og setur fjölanum reglur um það hvernig hann eigi að hugsa og hegða sér. Þeir sem ganga lengra en að klappa á réttum stöðum og hugsanlega halda ræðu þar sem réttar skoðanir eru settar fram af ákveðni, sem þó er ekki fylgt eftir með gjörðum, eru þar með andstæðingar hinna friðsömu.

Halda áfram að lesa