Áfengisþversögnin

Ég hef heyrt þá skoðun að áfengi sé undirrót alls ills.

Venjulega er það fólk sem hefur misst stjórn á lífi sínu vegna ofdrykkju sem lýsir þessu viðhorfi, eða fólk sem bregst við áfengisáhrifum með hegðun sem það er verulega ósátt við eftir á og hefur komist að þeirri niðurstöðu að best sé að sleppa því bara að drekka. Einnig fólk sem hefur orðið fyrir barðinu á því tillitsleysi sem einkennir virka alkóhólista eða jafnvel misst ástvini sína í geðveikina eða dauðann. Halda áfram að lesa