Þjóðhátíðaraðgerð

jorundarfaniÉg get alveg sýnt því umburðarlyndi þótt blaðamaðurinn/lögreglan þekki ekki fána Jörundar. Hvorugt starfið krefst þess að menn séu með Íslandssöguefni grunnskólanna á hreinu. Dálítið lélegt samt að birta ekki leiðréttingu eftir að fréttatilkynning sem skýrir tiltækið hefur verið birt í öðrum miðlum.

Og frekar hallærislegt af mbl.is að birta rugl um að fáninn hafi verið skorinn í ræmur. Ennþá hallærislegra af báðum miðlum að gera ekki greinarmun á þjóðfánanum og ríkisfánanum, sem er í raun lógó ríkisstjórnarinnar og er ekki rassgat heilagur.

Tengdar greinar:

http://aftaka.rusl.org/2008/06/17/byltingarfani-jorundar-hengdur-a-stjornarradid/

http://aftaka.rusl.org/2008/06/20/godir-dagar-islenska-byltingin/