Harmljóð eftir Bellman

Ég fann þessa yndislegu stúlku á youtube þegar ég sökk í væga Bellman-dellu í dag. Held að Bellman hafi haft óvenju heilbrigða afstöðu til bæði lífs og dauða. Ég hef aldrei hlustað á textann við 5. söng Fredmans áður og fékk hann á heilann. Mátti til að stela honum og útkoman varð lausleg þýðing. Halda áfram að lesa

Elena

 

Ég þýddi þennan texta fyrir Begga bróður minn. Síðasta erindið er til í tveimur útgáfum, poison arms og broken arms. Mér finnst poison gefa ljóðinu merkingarauka sem ég reyni að undirstrika í þýðingunni. Lesendur geta svo skemmt sér við að giska á hvaða karlmannsnafn ég hefði notað í stað Angeles ef ég hefði þýtt textann fyrir sjálfa mig. Halda áfram að lesa